Giftingarhringurinn
Giftingarhringurinn er tákn eilífrar ástar og ævarandi tryggðar og hápunktur hjónavígslunnar er þegar brúðhjónin innsigla ást sína með því að setja upp hringana.
Gamalt, nýtt, blátt og lánað
Hin aldagamla hefð um að brúður skulið bera eitthvað gamalt og eitthvað nýtt, einhvern lánshlut og eitthvað blátt, á uppruna sinn að rekja til ensku rímunnar góðkunnu.
Kirkjuleg hjónavígsla
Kirkjuleg hjónavígsla fer yfirleitt fram í kirkju og að minnsta kosti tveir svaramenn verða að vera viðstaddir athöfnina.
Réttur hjónabandsins
Um hjón gilda ákveðin lög. Sambýlisfólk hefur ekki sömu réttindi og skyldur og hjón.
Hefðir
Giftingahringurinn er tákn eilífðarinnar. Hann á sér engan endi.
Brúðkaupsafmæli
Það er alltaf gaman að eiga afmæli og eftir brúðkaupið er sjálfsagt að minnast þessara tímamóta á ári hverju.