Bónorð
Lumar þú á skemmtilegri sögu um bónorð? Sendu okkur línu ...þarf ekki að vera nafngreint.
Hugmyndir að morgungjöf
Skartgripir verða oft fyrir valinu sem morgungjöf og finnst mörgum konum þær aldrei eiga nógu mikið af þeim.
Ánægjulítið samlíf
Í Bandaríkjunum og Bretlandi hefur mikið verið rætt og ritað um það að undanförnu hvað nútímakonur virðast hafa litla ánægju af kynlífi.
Feng Shui
Nýjasta æðið í hinum vestræna heimi í dag er feng shui og spyrja margir sig hvað í ósköpunum það sé.
Svo ástin kulni ekki...
Það þýðir ekkert að loka augunum fyrir því að mörg hjónabönd enda með skilnaði.
Lifðu í lukku...
Fátt er yndislegra en að verða yfirmáta ástfangin/n.
Galdurinn við gott hjónaband
Hvað einkennir gott hjónaband? Er það hjónaband þar sem hjónum verður aldrei sundurorða?
Hamingja já-takk
Blandaðu gömlum ágreiningsefnum aldrei inn í deilur dagsins í dag. Ræddu bara um það mál sem deilurnar snúast um og leitaðu lausna á því.
Áttu erfitt með svefn?
Það er mjög streituvaldandi að sofa illa. Þannig að maður verður að vera meðvitaður um það ef maður er farin að sofa illa.
Koddahjal
Breskt fyrirtæki sem framleiðir sængur hefur látið gera könnun á því hvernig fólk þar í landi hegðar sér í rúminu.
Merki um framhjáhald
Þekktur breskur lögfræðingur sem hefur sérhæft sig í skilnaðarmálum þekkir betur til framhjáhalds en flestir aðrir.
Sambönd og svefn
Ekki geta öll hjón eða pör sofið í sama rúmi á nóttunni. Annar aðilinn hrýtur svo hátt að hinum er lífsins ómögulegt að sofa.