Rings

ATHÖFN

  • Borgaraleg gifting
    Gifting þarf ekki nauðsynlega að fara fram í kirkju.
  • Hjátrú og siðir frá öllum heimshornum
    Að dreifa hrísgrjónum yfir brúðhjón að vígslu lokinni er ósk um frjósamt og farsælt líf.
  • Brúðkaupsafmæli
    Það er alltaf gaman að eiga afmæli og eftir brúðkaupið er sjálfsagt að minnast þessara tímamóta á ári hverju.
  • Hefðir
    Giftingahringurinn er tákn eilífðarinnar. Hann á sér engan endi.
  • Réttur hjónabandsins
    Um hjón gilda ákveðin lög. Sambýlisfólk hefur ekki sömu réttindi og skyldur og hjón.
  • Kirkjuleg hjónavígsla
    Kirkjuleg hjónavígsla fer yfirleitt fram í kirkju og að minnsta kosti tveir svaramenn verða að vera viðstaddir athöfnina.
  • Gamalt, nýtt, blátt og lánað
    Hin aldagamla hefð um að brúður skulið bera eitthvað gamalt og eitthvað nýtt, einhvern lánshlut og eitthvað blátt, á uppruna sinn að rekja til ensku rímunnar góðkunnu.
  • Giftingarhringurinn
    Giftingarhringurinn er tákn eilífrar ástar og ævarandi tryggðar og hápunktur hjónavígslunnar er þegar brúðhjónin innsigla ást sína með því að setja upp hringana.

BLÓM OG SKREYTINGAR

  • Brúðarvöndur
    Við val á blómum í hann skiptir máli hvernig snið brúðarkjólsins er, en að auki er tekið mið af hæð, hári og litarhafti brúðarinnar.
  • Táknrænar gjafir á brúðkaupsafmælum
    Brúðkaupum fylgja að sjálfsögðu margar og miklar gjafir, en ekki má gleyma því að gjafir tilheyra líka brúðkaupsafmælum.
  • Brúðarblóm
    Lengi hefur tíðkast að brúðir skreyti hár sitt með blómum og haldi á blómvendi við giftinguna.
  • Hugmyndir að skreytingum fyrir brúðkaup
    Þegar hugað er að skreytingum fyrir brúðkaup eða er aðalatriðið að byrja á því að velja þema.

BRÚÐKAUPSFERÐ

FÖT OG FYLGIHLUTIR

  • Slörið
    Brúðarslörið á sér langa sögu. Hugsunin á bak við það er sú að brúðurin gat falið fegurð sína og ungleika og einnig þýðir þetta undirgefni konunnar.
  • Fötin hans
    Úrvalið af fötum fyrir brúðgumann er alltaf að aukast. Undanfarið hafa ensk hefðarmannsföt verið mjög vinsæl en nú eru hin glæsilegu kjólföt komin í tísku aftur.
  • Klæðnaður
    Fatnaður er eitt af því sem þarf að huga að í tíma fyrir brúðkaupið en eins og margt annað er hann háður tískusveiflum.
  • Brúðarkjóllinn
    Sumar konur velja draumakjólinn löngu áður en þær velja draumaprinsinn. Aðrar þykjast ekki hafa neinn áhuga á svoleiðis pjatti.
  • Hvernig eiga mömmurnar að klæða sig?
    Það er tilvalið fyrir mæður brúðhjóna að fá sér nýtt dress fyrir brúðkaupið. Gefið ykkur góðan tíma til að leita.
  • Gamalt, nýtt, blátt og lánað
    Hin aldagamla hefð um að brúður skulið bera eitthvað gamalt og eitthvað nýtt, einhvern lánshlut og eitthvað blátt, á uppruna sinn að rekja til ensku rímunnar góðkunnu.
  • Frægir Brúðarkjólar og brúðir
    Hér höfum við morgunverðarmatseðil brúðarveislunnar, sem haldin var í tilefni giftingar Maud Noregsprinsessu og Karls Danaprins.
  • Klæðilegt hálsmál fyrir mismunandi vöxt
    Vandaðu valið á halsmálinu með tilliti til hvernig skart þú kemur til með að bera og einnig hvaða hárgreiðsla verður fyrir valinu.
  • Giftingarhringurinn
    Giftingarhringurinn er tákn eilífrar ástar og ævarandi tryggðar og hápunktur hjónavígslunnar er þegar brúðhjónin innsigla ást sína með því að setja upp hringana.
  • Varnaðarorð í sambandi við klæðnað karla
    Fullvissið ykkur um að allir ungir aðstoðarmenn verða að vera tilhlýðilega til fara við athöfnina og veisluna.

HEILSA OG FEGURÐ

  • Ofþjálfun og beinþynning
    Beinþynning vegna ofþjálfunar er t.d. þekkt meðal íþróttakvenna og talað hefur verið um áhættuþríhyrning íþróttakonunnar.
  • Þarftu að missa nokkur ....fyrir brúðkaupsdaginn?
    Sumum reynist baráttan við aukakílóin erfið en öðrum ekki, en í raun snýst megrun einungis um aga og vilja.
  • Neglur og umhirða þeirra
    Fallegar neglur eru mikil prýði, en að sama skapi er ljótt að sjá illa hirtar og nagaðar neglur.
  • Fegrunarráð frá fjölmörgum löndum
    Hvernig fara konur í öðrum löndum að því að líta vel út? Búa þær yfir leyndarmálum sem við þekkjum ekki?
  • Fegrunarráð fagfólksins
    Leyndarmálið á bak við geislandi fegurð á stóra deginum er ósköp einfalt - byrjaðu nógu snemma að undirbúa þig.
  • A-vítamín
    Notkun A-vítamíns bætir sjón, styrkir ónæmiskerfið og er einnig hugsanlega liður í baráttunni við krabbamein.
  • Vítamín - spurningar og svör
    Hvernig er hægt að þekkja vítamínskort? Geta vítamín haft fyrirbyggjandi áhrif á sjúkdóma?
  • Vatn og aftur vatn
    Við þurfum að drekka að minnsta kosti 8 glös á dag til að líkaminn geti sinnt starfi sínu eðlilega.
  • Ástin er hormón
    Prófessor Gareth Leng heldur því fram að hormón sem kallast oxytocin stjórni því hvenær og af hverjum konur verða ástfangnar.
  • Mjúkur búkur!
    Yfir hávetrartímann verð ég alltaf eins og hálfgerður Hobbit sem vill bara kúra í holunni sinni.
  • Ný manneskja
    Hvert líffæri er í sífelldri endurnýjun og sem dæmi endurnýjar beinagrindin sig u.þ.b. tíu til tólf sinnum á meðalævi.
  • Hár hár hár
    Af hverju verður hárið úfið þegar það er blásið? Af hverju flækist hárið? Hvernig fæst glans á hárið?
  • Mikilvægt að hirða vel um hárið
    Verðandi brúðir þurfa fyrst og fremst að byrja á því að panta sér tíma á hárgreiðslustofu með góðum fyrirvara.
  • Húðin
    Húðin er eitt af mörgum atriðum sem þarf að huga vel að vegna þess að hún bregst oft á áberandi hátt við streitu.
  • Ilmolíur
    Notkun ilmkjarnaolía er sífellt að verða vinsælli, bæði hérlendis sem erlendis.
  • 16 leiðir til að minnka streitu
    Streita og spenna eru algeng vandamál í íslensku þjóðfélagi og þótt víðar væri leitað.
  • Hlauptu frá streitunni
    Líkamsrækt þarf ekki alltaf að kosta mikið fé né taka langan tíma.
  • Hláturinn og persónuleikinn
    Fólk hlær á mismunandi hátt og eftirfarandi eru nokkrur dæmi um hvernig má lesa eitthvað um persónuleika fólks út frá hlátri þess.
  • Kvíði og feimni fyrir brúðkaup
    Ef brúðkaupsstreitan er orðin of mikil og jafnvel farið að votta fyrir kvíða, áhyggjurnar orðnar of ráðandi, er ýmislegt hægt að gera.
  • Kynlíf gegn þunglyndi
    Nýjar rannsóknir benda til þess að kynlífsiðkun geti reynst konum vel í baráttu við þunglyndi.
  • Ræktaðu sjálfan þig
    Hugsaðu jákvætt á hverjum degi. Settu þér markmið og láttu drauma þína rætast - þú átt það skilið!
  • Reykingar og kílóin
    Það hefur alltaf verið talað um að reykingar séu eitthvað grennandi en það er alrangt.
  • Enga kúra takk!
    Það sem gerist þegar við skerum niður hitaeininga fjöldann þá aðlagar líkaminn sig þeim aðstæðum með því að hægja á grunnefnaskiptunum.
  • Appelsínuhúð-martröð kvenmannsins
    Reynum að sætta okkur við þetta því það er ekkert sem við getum gert til að fjarlægja hana.
  • Fegurðartékklisti brúðar
    Fegurðartékklistinn er eins og stjörnuspáin í dagblöðunum – hann ber ekki að taka of alvarlega!

HJÓNAKORNIN OG HEIMILIÐ

  • Steggjapartý
    Munið bara að gera ekkert sem verður ekki jafn fyndið morguninn eftir eins og að lita hárið á honum blátt eða fara í púttuhús!
  • Hjónabandsprófið
    Þær sem eru efins um að hinn tilvonandi sé sá eini rétti geta nú gripið til sinna ráða.
  • Brúðkaupsnóttin
    Ef ætlunin er að verja brúðkaupsnóttinni fjarri heimili er gott að panta herbergi eða brúðarsvítuna með góðum fyrirvara.
  • Ánægjulítið samlíf
    Í Bandaríkjunum og Bretlandi hefur mikið verið rætt og ritað um það að undanförnu hvað nútímakonur virðast hafa litla ánægju af kynlífi.
  • Samfarir slæmar fyrir hjartað?
    Sænsk rannsókn bendir til þess að kynlífsiðkun geti aukið líkur á hjartaáfalli hjá fólki með hjarta- og æðasjúkdóma.
  • Hversu oft!?
    Langar þig til að vita hve oft annað fólk stundar kynlíf? Þá eru hér nokkrar tölur frá nágrannalöndum okkar.
  • Kynlíf og kaloríur
    Einhver hefur nú tekið sig til og mælt hversu mörgum hitaeiningum karlar brenna við hinar ýmsu athafnir ástarlífsins.
  • Morgungjöf
    Brúðguminn afhendir brúðinni gjöfina ýmist morguninn eftir giftinguna eða að kvöldi brúðkaupsdagsins áður en þau ganga í eina sæng.
  • Bónorð
    Lumar þú á skemmtilegri sögu um bónorð? Sendu okkur línu ...þarf ekki að vera nafngreint.
  • Hverjum skal engin kona giftast!
    Eftirfarandi er úr enskum ráðleggingarpistli um almenna kurteisi frá árinu 1870.
  • Sambönd og svefn
    Ekki geta öll hjón eða pör sofið í sama rúmi á nóttunni. Annar aðilinn hrýtur svo hátt að hinum er lífsins ómögulegt að sofa.
  • Merki um framhjáhald
    Þekktur breskur lögfræðingur sem hefur sérhæft sig í skilnaðarmálum þekkir betur til framhjáhalds en flestir aðrir.
  • Koddahjal
    Breskt fyrirtæki sem framleiðir sængur hefur látið gera könnun á því hvernig fólk þar í landi hegðar sér í rúminu.
  • Áttu erfitt með svefn?
    Það er mjög streituvaldandi að sofa illa. Þannig að maður verður að vera meðvitaður um það ef maður er farin að sofa illa.
  • Hamingja já-takk
    Blandaðu gömlum ágreiningsefnum aldrei inn í deilur dagsins í dag. Ræddu bara um það mál sem deilurnar snúast um og leitaðu lausna á því.
  • Galdurinn við gott hjónaband
    Hvað einkennir gott hjónaband? Er það hjónaband þar sem hjónum verður aldrei sundurorða?
  • Lifðu í lukku...
    Fátt er yndislegra en að verða yfirmáta ástfangin/n.
  • Svo ástin kulni ekki...
    Það þýðir ekkert að loka augunum fyrir því að mörg hjónabönd enda með skilnaði.
  • Feng Shui
    Nýjasta æðið í hinum vestræna heimi í dag er feng shui og spyrja margir sig hvað í ósköpunum það sé.
  • Kynlíf gegn þunglyndi
    Nýjar rannsóknir benda til þess að kynlífsiðkun geti reynst konum vel í baráttu við þunglyndi.
  • Hugmyndir að morgungjöf
    Skartgripir verða oft fyrir valinu sem morgungjöf og finnst mörgum konum þær aldrei eiga nógu mikið af þeim.

UNDIRBÚNINGUR

  • Gæs gæs gæs
    Það sem gerir gott gæsapartý frábært er fólkið sem tekur þátt í því. Það er best að einhver bjóði sig fram sem þekkir brúðina mjög vel til að skipuleggja gæsapartýið.
  • Feimnir feður
    Feður eru feimnari en mæður við að fræða börnin sín um kynlíf.
  • Kæri brúðgumi
    Það virðist vera mjög algengt hjá tilvonandi brúðhjónum að brúðkaupsundirbúningurinn sé sem mestmegnis í höndum brúðarinnar.
  • Gömul hefð
    Það þótti mikil gæfa hér í gamla gamla daga að eiga pjötlu úr brúðarkjól.
  • Hugmyndir að morgungjöf
    Skartgripir verða oft fyrir valinu sem morgungjöf og finnst mörgum konum þær aldrei eiga nógu mikið af þeim.
  • Stóri dagurinn
    Það er ótrúlega mikilvægt að njóta "stóra dagsins" til hins ýtrasta.
  • Gjafalisti
    Nú til dags láta brúðhjón oft taka saman gjafalista í verslunum til að auðvelda brúðkaupsgestum að finna réttu brúðargjöfina.
  • Ekki gleyma eftirfarandi
    Það gleymist oft að setja, eftirfarandi sex atriði, á gjafalistann!
  • Tónlist
    Það er alveg ljóst að það er eiginlega nauðsynlegt að hafa fallega tónlist þegar maður gengur í það heilaga.
  • Tónlist í veislu
    Möguleikarnir eru margir þegar að kemur að tónlist í brúðkaupsveislunni.
  • Panta kirkju og sal
    Þegar búið er að ákveða dagsetningu fyrir stóra daginn er næsta skref að panta kirkjuna og salinn.
  • Börn í brúðkaup
    Ef fólk kýs að bjóða börnum í brúðkaupsveisluna með skipulagða dagskrá fyrir þau.
  • Blessuð börnin
    Þegar börn eru í spilinu getur gleymst að hugsa til þess hvar þau eigia að vera á brúðkaupsnóttina.
  • Brúðarbíllinn
    Flest brúðhjón koma akandi á fallega skreyttum bíl til kirkjunnar.
  • Brúðkaupsmyndir
    Flestum þykir ómissandi að festa brúðkaupsdaginn á filmu, enda einn stærsti dagur í lífi fólks.
  • Heilræði ljósmyndarans
    Ein dýrmætasta eign flestra hjóna er eflaust brúðkaupsmyndirnar.
  • Er skynsamlegt að gera kaupmála?
    Helstu ástæður þess að fólk gerir kaupmála eru tvær.
  • Fjárhagsáætlun
    Mennirnir eru jafnmisjafnir og þeir eru margir og það sama á við um hvernig þeir kjósa að ganga í hjónaband.
  • Fegurðartékklisti brúðar
    Fegurðartékklistinn er eins og stjörnuspáin í dagblöðunum – hann ber ekki að taka of alvarlega!
  • Gátlisti
    Fyrir þá sem vilja hafa allt á hreinu getur verið gott að styðjast við eftirfarandi 12 mánaða skipulag.
  • Nauðsynjavarningur stóra dagsins
    Það er ýmislegt sem við brúðir þurfum að hafa með okkur í brúðkaupið okkar til að förðunin, sokkarnir og hárgreiðslan haldist óaðfinnanleg.

VEISLA

  • Hugmyndir að skreytingum fyrir brúðkaup
    Þegar hugað er að skreytingum fyrir brúðkaup eða er aðalatriðið að byrja á því að velja þema.
  • Drykkir
    Í venjulegri vínflösku eru 75 cl. Slík flaska dugar í 6 vínglös.
  • Veislan í tjaldi
    Það er einstaklega skemmtilegt að halda veislur utandyra. Við Íslendingar eigum að nýta okkur þetta stutta sumar sem við höfum vera úti.
  • Þemabrúðkaup
    Brúðkaup með tiltekin þemu verða æ vinsælli, enda geta þau verið ótrúlega skemmtileg og skapað frábæra stemmningu í veislunni.
  • Hvað þarf veislustjórinn að gera?
    Veislustjóri er tengiliður milli brúðhjónanna og starfsfólks salarins auk annarra sem koma að veislunni.
  • Kveðjugjafir
    Að gefa kveðjugjöf í veislu er gamall amerískur siður og er þakkargjöf til brúkaupsgesta frá brúðhjónunum.
  • Hjálp - ég á tvo pabba
    Flókin fjölskyldumunstur geta haft mikil áhrif á brúðkaupsundirbúninginn.
  • Börn í brúðkaup
    Ef fólk kýs að bjóða börnum í brúðkaupsveisluna með skipulagða dagskrá fyrir þau.